Arion banki hélt sinn annan Markaðsdag þann 12. nóvember 2021. Þar fór Benedikt Gíslason, bankastjóri, ásamt fleirum úr framkvæmdastjórn bankans, yfir helstu áherslur í stefnu og starfsemi bankans. Einnig ræddi aðalhagfræðingur bankans stöðu efnahagsmála.