skuggi á takka sem opnar navbar
Myndskreyting

Námsmannaþjónusta


Hér að neðan má finna ítarupplýsingar um þær vörur og þjónustu sem pakkinn inniheldur.

Veltureikningur

Reikningur fyrir alla daglega notkun sem er tengdur debetkortinu. Tilvalinn fyrir innborgun launa, millifærslur og sjálfvirkar greiðslur.

 • Reikningurinn er óbundinn
 • Sjálfvirkar greiðslur fyrir regluleg útgjöld

Debetkort

Þú færð debetkort sérsniðið að þínum þörfum. Þú getur verslað á netinu með nýju Arion banka debetkortunum.

 • Ekkert árgjald
 • Snertilausar greiðslur
 • Færslugjöld: 9 kr. - frítt fyrir yngri en 18 ára
Nánar

Bláa kortið

Bláa kortið veitir afslátt hjá samstarfsaðilum ásamt góðum ferðatryggingum.

 • Engin færslugjöld
 • Afslættir hjá samstarfsaðilum
 • Ferðatryggingar
Nánar

Sparnaðarreikningur

Fjölbreytt úrval sparnaðarreikninga með mismunandi binditíma og ávöxtun sem sumir bera þrepaskipta vexti. Reikningar í boði eru t.d. :

 • Vöxtur óbundinn
 • Vöxtur 30 dagar
 • Vöxtur langtímasparnaður
 • Vöxtur verðryggður
Nánar

Netbankinn

Netbankinn er fljótleg og þægileg leið til að stunda bankaviðskipti. Við bætum stöðugt við nýjum aðgerðum til að bæta þjónustuna. Þú getur m.a. :

 • Breytt yfirdrætti í sjálfsafgreiðslu
 • Átt viðskipti með íslensk verðbréf
 • Fylgst með stöðu lífeyrissjóðs
Nánar

Arion appið

Í Arion appinu getur þú borgað reikninga, tekið stöðuna, millifært og fyllt á Frelsið í símanum á nokkrum sekúndum. Dæmi um aðgerðir :

 • Staða reikninga í vasanum
 • Flýtigreiðslur
 • PIN númer korta
Nánar

Af hverju Námsmannaþjónustan?

Félagar í námsmannaþjónustu Arion banka greiða ekki árgjald af debetkortum og fá 50% afslátt af færslugjöldum. Átján ára og yngri greiða engin færslugjöld.

Bláa kortið veitir afslætti strax hjá ýmsum samstarfsfyrirtækjum. Það opnar þér heim fjölbreyttra tilboða.

Námsmönnum bjóðast framfærslulán til þess að brúa tímabilið fram að útgreiðslu lána frá LÍN, auk lána til tölvukaupa og vegna námsloka sem eru á hagstæðari kjörum en gengur og gerist.